Laugardagur, 14. júní 2014
Mannslát, mannréttindi og ábyrgðin
Lögreglan getur ekki beðið eftir því að vopnaður maður klári skotfæri sín í íbúðahverfi. Fyrsta hlutverk lögreglunnar er að verja borgrana gegn ofbeldismönnum - og gildir einu hvort þeir séu geðbilaðir eða ekki.
Það er ekki hægt að kenna samfélaginu um að Sævar Rafn Jónsson tók til við að skjóta út um glugga á íbúð sinni. Við viljum ekki búa í samfélagi þar sem fólk er tekið úr umferð áður en það brýtur af sér.
Andlát Sævars Rafns er hryggilegt en það er hvorki lögreglunni að kenna né samfélaginu.
Hvítþvottur saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1345173/
Jón Þórhallsson, 14.6.2014 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.