Austur-Evrópa hafnar ESB međ sinnuleysi

Eins og víđa í Vestur-Evrópu náđu stjórnmálaflokkar gagnrýnir á Evrópusambandiđ sér vel á strik í Evrópuţingskosningunum í Danmörku. Kosningaţátttaka Dana var liđlega 56% en ađ međaltali var ţátttakan í hinum 28 ríkjum ESB 43%.

Á korti Die Welt sést ađ kosningaţátttakan í Austur-Evrópu er víđa skelfilega lág, jafnvel mćlt á kvarđa ESB, eđa inna viđ 20%.

Kjósendur í Vestur-Evrópu sendu ţingmenn á Evrópuţingiđ sem gagnrýnir eru á ESB en ţingmenn sem koma frá löndum eins og Póllandi, Tékkland og Slóvakíu eru án umbođs. 


mbl.is Danski ţjóđarflokkurinn međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband