Fréttamenn RÚV og fagleg uppgjöf

Ţegar fréttamađur stefnir vegna gagnrýni á frétt er ţađ yfirlýsing um faglegt ţrot. Fréttir eru frásagnir af tíđindum dagsins. Eđli frétta er ađ ţćr segja sjaldnast allan sannleikann og í ţeim skilningi er stök frétt ađeins framlag til umrćđunnar.

Frétt sem ţolir ekki umrćđu heldur er fariđ međ í réttarsal til ađ fá ţar vörn dómstóla stendur einfaldlega ekki undir nafni. Slík frétt er eins og nátttröll í dagsbirtu.

Hádegisfrétt RÚV, sem gangrýnd var í ţessu bloggi 16. júlí sl., var hlutdrćg og dró upp einhliđa mynd af ESB-ferlinu. Međ ţví ađ breyta lykilatriđi í fréttinni, ţýđingunni á ,,accession process", í sjónvarpsfréttum ţá um kvöldiđ viđurkenndi RÚV ađ hádegisfréttinni hefđi veriđ ábótavant.

Í stađ ţess ađ senda bloggara vinsamlega kveđju međ ţökkum fyrir uppbyggilega gagnrýni ákvađ RÚV-liđiđ ađ stefna. Ţađ var hvorki faglegt né viturlegt.


mbl.is Páll sýknađur í meiđyrđamáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég óska ţér til hamingju Páll međ tvöfaldan sigur. Fyrst fyrir ađ hrinda ţessari atlögu DDR-RÚV ađ málfrelsinu og ekki síđur fyrir ađ sjá sjálfur um vörnina. Tek hatt minn (!) ofan fyrir ţér.

Ragnhildur Kolka, 6.5.2014 kl. 22:22

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Tek undir hamingjuóskirnar međ Ragnhildi hér ofan og ţakka ţér Páll fyrir iđulega skilmerkileg skrif og óbilgjarna stađfestu.

Gústaf Adolf Skúlason, 7.5.2014 kl. 04:01

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartanlega til hamingju međ ţetta kćri Páll !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.5.2014 kl. 04:47

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hreinasta afbragđ og enginn var betur til fallinn en ţú,ađ sjá um vörnina. -Hjartanlegar hamingju óskir til ţín

Helga Kristjánsdóttir, 7.5.2014 kl. 12:25

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Tek undir hamingjuóskir, hrós og hvatningu hér ađ ofan!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.5.2014 kl. 19:16

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta endurvekur manni trú ađ ţađ sé einhverskonar réttarfar í landinu ţrátt fyrir allt.

Halldór Jónsson, 7.5.2014 kl. 23:06

7 Smámynd: Magnús Ágústsson

Til hamingju med sigurinn og takk fyrir ad standa vaktina gegn ESB arodrinum

Magnús Ágústsson, 8.5.2014 kl. 06:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband