Napoleón og Evrópa nútímans

Napoleón er mađurinn sem klauf Miđalda-Evrópu frá Ţjóđríkja-Evrópu. Franska byltingin 1789 var uppgjör viđ samfélagsskipan miđalda međ lögstéttum og einveldi. Án Napoleóns gćti gagnbylting ađals og konungssinna hafa undiđ ofan af byltingunni.

Napoleón rćndi völdum og tryggđi framgang byltingarinnar. Hann fléttađi hugmyndafrćđi upplýsingarinnar inn í franska útţenslustefnu sem reis hvađ hćst í ofmetnađi međ innrásinni í Rússland og lauk međ tárum í Waterloo.

Franskir yfirburđir urđu Ţjóđverjum hvatning. Ungur Prússi, Carl von Clausewitz, skrifađi handbók um stríđ, byggđa á hervirkjum Napoleóns. Lífsseigasta setning bókarinnar: ,,stríđ er pólitík međ öđrum úrrćđum". Á ţeim grunni stofnuđu Ţjóđverjar til ríkisheildar hálfri öld eftir dauđa lágvaxna Korsíkumannsins.

Og rétt eins og stríđ má nota til ađ setja saman ríki er hćgt ađ búta ţjóđríki í sundur međ sömu úrrćđum. Lágvaxinn Rússi er einmitt ađ ţví í Úkraínu um ţessar mundir.

 


mbl.is Napoleon aftur til Elbu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband