12,9%-flokkurinn og metnađarleysi vinstrimanna

Í taugaáfalli eftir hrun kaus ţjóđin, eđa tćp 30 prósent ţjóđarinnar, Samfylkinguna. Eftir fjögur ár međ Samfylkingu í stjórnarráđinu sá ţjóđin ađ sér og skaut flokkinn niđur í 12,9 prósent fylgi.

Samfylkingin er bandalag hrokafullra einstaklinga og smáhópa sem telja sig vita betur en ţjóđin - enda fór ESB-umsókn Samfylkingar til Brussel án ţjóđaratkvćđagreiđslu. Yfirgengilegur hroki ţessa fólks kemur fram í ţví ađ ţeir heimta ţjóđaratkvćđagreiđslu um afturköllun á umbođslausu umsókninni frá 16. júlí 2009.

Einar Kárason segir Samfylkinguna valkost viđ Sjálfstćđisflokkinn. Einu sinni áttu vinstrimenn sér stćrri draum en ađ vera jađarsport stjórnmálanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband