Fimmtudagur, 24. apríl 2014
Frjálslyndi á miđju Atlantshafi
Í Bandaríkjunum eru vinstrimenn varla kallađir annađ en frjálslyndir og eftir ţví tortryggđir sem óamerískir. Í Bretlandi eru frjálslyndir borgaralega ţenkjandi og forđast ríkisafskiptaöfgar vinstrimanna.
Hér á Íslandi er Framsóknarflokkurinn frjálshuga flokkur sem hafnar öfgum blindrar markađstrúar í einn stađ en geldur jafnframt varhug viđ stórfelldum ríkisafskiptum.
Frjálslyndi á miđju Atlantshafi er vitanlega heilbrigđasta útgáfa stefnunnar. Ţađ gerir sjávarloftiđ.
Forsćtisráđherra fundar međ frjálslyndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.