Katrín skotheld en VG ónýtur flokkur

Katrín Jakobsdóttir nýtur meira trausts en nokkur annar íslenskur stjórnmálamađur. VG, flokkurinn sem Katrín er formađur í, fćr á hinn bóginn minna fylgi í skođanakönnunum en hann fékk í síđustu ţingkosningum (10,9%) og voru ţćr ţó hörmulegar fyrir flokkinn. 

Katrín heiđarlega situr uppi međ ónýtan flokk.

Hvenćr verđur VG lagđur niđur?


mbl.is Katrín sterk og Jón Gnarr heiđarlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Má vera ađ hún sé heiđarleg, en hún er samt kommúnisti.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2014 kl. 16:54

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvađ bendir til ţess ađ hún sé kommúnisti, Ásgrímur?

Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 17:03

3 Smámynd: Elle_

Fyrsta setningin hlýtur ađ vera villa, Páll.  Katrín J. er ekki heiđarleg í stjórnmálum og ćtti ađ hćtta ţessu hóli.  Katrín stóđ djörf (međ innantómt orđrennsli) međ Jóhönnu og Steingrími í einu og öllu, međan heiđarlegir VG-liđar voru lúbarđir.  Ţađ eru nokkrir hćfir stjórnmálamenn í landinu, í stjórnarflokkunum.

Elle_, 23.4.2014 kl. 17:04

4 Smámynd: Elle_

Mćtti bćta viđ ađ heiđarlegir VG-liđar voru lúbarđir og flúđu svo flokkinn.  Skiljanlegt ađ hin skothelda Kata sitji uppi međ ónýtan flokk.

Elle_, 23.4.2014 kl. 17:19

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

http://joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/1378688/

Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 19:47

6 Smámynd: Elle_

Nákvćmlega Jóhannes.  Eru ekki samverkamenn jafnslćmir og höfuđpaurar, ţó ţeir brosi falskt út ađ eyrum og kjafti fólk í dáleiđslu?

Elle_, 23.4.2014 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband