Miđvikudagur, 23. apríl 2014
Katrín skotheld en VG ónýtur flokkur
Katrín Jakobsdóttir nýtur meira trausts en nokkur annar íslenskur stjórnmálamađur. VG, flokkurinn sem Katrín er formađur í, fćr á hinn bóginn minna fylgi í skođanakönnunum en hann fékk í síđustu ţingkosningum (10,9%) og voru ţćr ţó hörmulegar fyrir flokkinn.
Katrín heiđarlega situr uppi međ ónýtan flokk.
Hvenćr verđur VG lagđur niđur?
![]() |
Katrín sterk og Jón Gnarr heiđarlegur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Má vera ađ hún sé heiđarleg, en hún er samt kommúnisti.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2014 kl. 16:54
Hvađ bendir til ţess ađ hún sé kommúnisti, Ásgrímur?
Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 17:03
Fyrsta setningin hlýtur ađ vera villa, Páll. Katrín J. er ekki heiđarleg í stjórnmálum og ćtti ađ hćtta ţessu hóli. Katrín stóđ djörf (međ innantómt orđrennsli) međ Jóhönnu og Steingrími í einu og öllu, međan heiđarlegir VG-liđar voru lúbarđir. Ţađ eru nokkrir hćfir stjórnmálamenn í landinu, í stjórnarflokkunum.
Elle_, 23.4.2014 kl. 17:04
Mćtti bćta viđ ađ heiđarlegir VG-liđar voru lúbarđir og flúđu svo flokkinn. Skiljanlegt ađ hin skothelda Kata sitji uppi međ ónýtan flokk.
Elle_, 23.4.2014 kl. 17:19
http://joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/1378688/
Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 19:47
Nákvćmlega Jóhannes. Eru ekki samverkamenn jafnslćmir og höfuđpaurar, ţó ţeir brosi falskt út ađ eyrum og kjafti fólk í dáleiđslu?
Elle_, 23.4.2014 kl. 21:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.