Undirskriftarsöfnunin er ársgömul

ESB-sinnar hófu undirskriftarsöfnun til stuðnings kröfunni um að ESB-umsóknin verði ekki afturkölluð fyrir ári síðan. Illugi Jökulsson hóf þessa undirskriftarsöfnun í apríl 2013. Samtök ESB-sinna tóku söfnun Illuga upp á sína arma skömmu síðar.

Undirskriftarsöfnun Illuga hét Klárum dæmið. ESB-sinnar eru duglegir að stofna til nýrra heita á starfsemi sinni og það var gert með undirskriftarsöfnunina sem fékk nýtt heiti í vetur, þjóð.is.

Áróðurspunktur ESB-sinna, að þeir hafi náð 53 þúsundum undirskrifta á 63 sólarhringum, stenst ekki. 


mbl.is Undirskriftasöfnunni að ljúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þetta er þeim líkt,í sama hlutverki og í upphafi þvingaðrar umsóknar,þar sem pakkinn gegnir áberandi hlutverki leikmuna. Enn er til fólk sem setur sig ekki inn í þá alvarlegu hluti,að um leið og kaflarnir frá Esb eru opnaðir stranda þeir á íslensku Stjórnarskránni. Hvað ætli margir hafi fyrir forvitni sakir,verandi á móti inngöngu í Esb.hafi talið það hættulaust að halda áfram,rétt eins og um hvern annan viðskiptasamning væri að ræða. -- Þegr staðreyndin er,að um leið og allir kaflar hafa verið opnir, er þetta búið,góðir hálsar, --ætlum við að gleypa agnið og láta draga okkur helsærð og ,,slátra,, í Evrulandi,?? Þeir hafa ekki sleppt takinu á okkur frá því Össur flaug til Brussel með ,erindið.,því síður ef þeir ráða yfir fullveldi okkar. Afturköllum ,,umsóknina,,strax.

Helga Kristjánsdóttir, 23.4.2014 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband