Ţriđjudagur, 15. apríl 2014
Evran er á skilorđi stórţjóđanna
Ítalskir stjórnmálamenn formćla evrunni og nú leggur franski fjármálaráđherrann nafn sitt viđ gangrýni á sameiginlega gjaldmiđil 18 ESB-ţjóđa af 28.
Evran átti ađ verđa gjaldmiđill sem hentađi öllum. Í raun er enginn ánćgđur međ evruna enda stórspillir hún efnahagskerfum, sbr. jađarríki ESB sem glíma viđ lítinn sem engan hagvöxt og hátt atvinnuleysi.
Ţegar stórţjóđir eins og Ítalía og Frakkland taka til viđ ađ hallmćla evrunni er orđiđ fátt um varnir fyrir sameiginlegan gjaldmiđil Evrópusambandsins. Nema, auđvitađ, á Íslandi ţar sem Samfylkingin segir evruna bestu mynt veraldarsögunnar.
![]() |
Kvartar undan styrk evrunnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í takt viđ hina auknu vantrú á €vruna, eykst hrópiđ í eyđimörk íslenskra ESB-sinna eftir evru. Ţađ heitir Fata morgana á ítölsku, eđa á góđri evrópsku: pervers sjón.
FORNLEIFUR, 16.4.2014 kl. 07:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.