20 m.kr. framlag Samtaka iđnađarins til Alţjóđamálastofnunar

Frá árinu 2006 hafa Samtök iđnađarins borgađ Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands 2,5 milljónir kr. á ári, samtals 20 milljónir króna. Samtök iđnađarins vildu skýrslu frá Alţjóđamálastofnun til ađ undirbyggja málstađ ESB-sinna.

Međ 20 milljón kr. inneign hjá Alţjóđmálastofnun er engin hćtta á öđru en ađ Samtök iđnađarins fái ţá niđurstöđu sem vćnst er.

Til ađ tryggja ađ Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands dansađi örugglega eftir hljómfalli ESB-sinna ţá var formađur félags ESB-sinna, Jón Steindór Valdimarsson, gerđur ađ stjórnarmanni Alţjóđamálastofnunar.

Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands er algerlega ómarktćk í öllu sem lýtur ađ Evrópumálum.  Stofnunin er á framfćri ESB-sinna og undir stjórn ESB-sinna.


mbl.is Evran engin „skyndilausn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Hárrétt, Páll. Ég hef mćtt á flesta fundi Alţjóđamála- stofnunar HÍ í mörg ár og ţar er mjög sterk einstefna: ESB- ađild og Evra er mćrđ á fullu.

Ívar Pálsson, 10.4.2014 kl. 07:55

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţeas. mćtt á flesta fundi ţeirra um ESB og Evru.

Ívar Pálsson, 10.4.2014 kl. 07:56

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ eru fleiri athyglisverđ nöfn í stjórn Alţjóđamálastofnunnar, má t.d. nefna Gylfa Arnbjörnsson og Baldur Ţórhallsson.

Gylfi hefur sem kunnugt er beytt fé og kröftum ASÍ í baráttunni fyrir ađild, jafnvel ţó ţau samtök séu ekki valkvćđ fyrir félagsmenn.

Og sennilega er Baldur, sem kennir sig sem sérstakann frćđimann um málefni Evrópu, kannski ţekktastur hér á landi fyrir ţau ummćli er hann lét falla veturinn 2009, ţegar hann sagđi ađ hćgt vćri ađ ganga frá ađildarsamningi á ţrem mánuđum, frá ţví umsókn yrđi lögđ fram!! 

Gunnar Heiđarsson, 10.4.2014 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband