Fríverslun utan ESB er betri kostur

Ísland gat gert fríverslunarsamning viđ Kína ţar sem okkar hagsmunir eru sértćkir. Evrópusambandiđ, sem gerir fríverslunarsamninga fyrir hönd allra ađildarríkja sinna, stendur vörđ um víđtćka hagsmuni.

Innan Evrópusambandsins myndu íslenskir hagsmunir vera metnir í samhengi viđ hagsmuni 500 milljóna annarra íbúa ESB og gefur auga leiđ ađ hagsmuni okkar vćru léttvćgir.

Best fer á ţví ađ hver ţjóđ gćti sinna viđskiptahagsmuna en láti ekki miđstýrt alţjóđabákn sinna ţeim.


mbl.is Betri fríverslunarsamningar utan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband