Laugardagur, 29. mars 2014
Pawel og pólska paranójan
Pólverjar óttast Rússa frá gamalli tíđ. Landvinningar Rússa í Úkraínu gera Pólverja dauđskelkađa enda óttast ţeir ađ Pólland verđi nćst. Ađrir á meginlandi Evrópu, t.d. Helmut Schmidt, fyrrum kanslari Ţýskalands, sýna Rússum skilning og vara viđ ofsóknarkenndum viđbrögđum.
Pawel Bartoszek er pólskćttađur Íslendingur sem sér Pútín sem herskáan einrćđisherra og skammar forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, ađ dempa gagnrýni á Pútín en ber lof á Gunnar Braga utanríkisráđherra ađ sćkja Úkraínu heim og sýna fórnarlömbum Pútíns stuđning.
Í Úkraínu, eins og alţjóđ veit, takast tvö stórveldi á um áhrifasvćđi; Evrópusambandiđ annars vegar og hins vegar Rússland.
Pawel er ötull talsmađur ţess ađ Ísland verđi ađili ađ Evrópusambandinu. Ísland á hinn bóginn á ekki ađild ađ valdastreitu stórveldanna á meginlandi Evrópu.
Ţađ er ekki í ţágu íslenskra hagsmuna ađ Ísland verđi ađili ađ átökum meginlandsţjóđanna - hvort sem pólska paranójan á rétt á sér eđa ekki.
Ekki á leiđ inn í Úkraínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.