Föstudagur, 28. mars 2014
Menntapćling Margrétar Pálu
Menntun gerir manninn ekki meiri, skrifađi Páll Skúlason heimspekingur, heldur ađ meira manni. Hugsunin er ađ menntun, sem fćst hvorttveggja í skólum og utan ţeirra, geri einstaklinginn hćfari til ađ vera sjálfum sér trúr - meira mađur.
Margrét Pála Ólafsdóttir skólafrömuđur skrifar menntapćlingu sem ekki tekur miđ af skilgreiningu Páls Skúla á menntun heldur hinni almennu: ađ menntun sé ávísun á starfsframa.
Hugur Margrétar Pálu eru hjá ţeim sem falla ekki inn í normiđ, standa sig illa í skóla, t.d. vegna ţess ađ bóknámiđ fellur ekki eđa getu eđa áhuga.
Er vellaunađur gröfustjóri ekki í betri málum en atvinnulaus mannfrćđingur? spyr Margrét Pála.
Jú, ef launin kaupa hamingju.
Athugasemdir
Menntun í persónulegum styrkleikum/hćfileikum einstaklinga, er tilgangur menntunar.
Illugi Gunnarsson talar um ađ búa eitthvađ til úr námsfólki, sem pólitískt grćđgistýrđu atvinnulífi hugnast.
Menntun á fyrst og fremst ađ vera ţjónusta fyrir námsfólk, en ekki atvinnuspillinguna.
Manneskjur fćđast međ styrkleika og hćfileika (og ţar međ áhuga á ţeim međfćddu gjöfum), sem einungis nýtast til góđs fyrir námsfólk og samfélagiđ, ef međfćddir styrkleikar/vilji er samferđa á menntaveginum.
Illugi er fastur í fornaldar-endursköpunar-framköllunar-kerfi, sem ćtlar ađ skapa kúgađar og "endurskapađar" persónur. (Sem er ekki hćgt).
Sjálfstćđisklúbburinn hans Illuga og co, býr ekki til persónur, né ţeirra menntaáhuga-styrkleika!
Mosavaxin fornaldarhugsun menntayfirvalda er ađ ganga frá öllu, sem getur talist siđmenntađ og mannréttindafrjálst.
Ţetta opinbera stjórnsýslubull er líka heilbrigđis-mannréttinda-vandamál á Íslandi! Semsagt hefđbundin fornaldar-stjórnsýsla einokunar-háskólavísindakolkrabba, á kostnađ fjölbreytni og menntaréttinda almennings!
Ţarf ekki ađ endurmennta stjórnsýsluveldis-ráđuneytisstjórana, í samrćmi viđ mannréttindi almennings?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.3.2014 kl. 15:57
Ći,ţegar ţreyta sćkir ađ er gott ađ flippa,ţar sem mađur kemst upp međ ţađ. Er ekki bara gott ađ vera fastur í sínu kerfi,rétt eins og ţeir međ endaţarmssköpunar-framköllunar kerfi sem skapa ţar í hćgđum sínum hefđbundna fjölbreytni úrgangs. Ég veit ekki rassgat um ţetta,en hefđi viljađ hafa kjark til ađ tukta kennara í mínu ungdćmi,sem kom illa fram viđ dreng,sem allt eins gćti hafa veriđ međ lesblindur. Afhverju lamdi ég ekki svíniđ,? Afsakiđ,ţađ er víst of seint ađ iđrast eftir u.ţ.b.70 ár.
Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2014 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.