Peningar, hrátt vald og pólitískar stađreyndir

Úkraína er ruslríki međ ónýta innviđi og íbúa sem vilja hver í sína áttina, helftin til Evrópusambandsins en hin til Rússlands. Peningar munu spila rullu en hrátt vald og pólitískar stađreyndir trompa venjulega fjármuni.

Gamalreyndir andstćđingar kommúnista, t.d. Pólverjinn Adam Michnik, óttast ađ ný öld einrćđisseggja renni í garđ međ Pútín í fararbroddi. Ađrir, ekki síđur virtir, t.d. Helmut Schmidt, segja Pútin í rétti ađ verja rússneska hagsmuni í Krím og Úkraínu.

Ómögulegt er ađ segja til um hvernig togstreitunni um  Úkraínu lýkur. Hitt má segja međ meiri vissu ađ tími valdaţjarks á meginlandi Evrópu verđur viđvarandi um fyrirsjáanlega framtíđ. Uppgjöriđ um Úkraínu er hluti af fyrstu meiriháttar uppstokkun í öryggismálum álfunnar frá hruni Berlínarmúrsins fyrir aldarfjórđungi.


mbl.is Úkraína fćr fjárhagsađstođ frá AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Fyrstu meiriháttar uppstokkun?

Hvađ var ţá sundurlimun Júgóslavíu?

Steinarr Kr. , 28.3.2014 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband