Herskylda, ferđalög, vinna og firrtur ráđherra

Í Noregi ţekkist ađ menn ljúki herskyldu eftir stúdentspróf og fyrir háskólanám. Í Danmörku er algengt ađ stúdentar taki sér eitt ár til ferđalaga áđur en ţeir innrita sig í háskóla. Á Íslandi, eins og alţjóđ veit, tíđkast vinna međ skóla - auk sumarvinnu.

Nemendur, hvort heldur norskir, danskir eđa íslenskir taka út ţroska samhliđa námi eftir ađstćđum, hefđum og menningu hvers lands.

Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra beit í sig firru frá Samtökum atvinnulífsins um ađ framhaldsskólakerfiđ á Íslandi stćđist ekki alţjóđlegan samanburđ. Vegna ţessarar tölufrćđifirru ráđherra, stúdentsprófsaldur nemenda, verđur nokkurra vikna verkfall í framhaldsskólum landsins.


mbl.is Illugi: Klárast ekki um helgina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband