Páll V.: ESB-sinni og gáfnaljós

Páll V. segir kl. 16:31: ,,Nú hef ég ekki hugmynd um ţađ frekar en nokkur einasti mađur á Alţingi hvort ţađ sé til hagsbóta fyrir okkur ađ fara í ESB. Ég hef bara ekki hugmynd um ţađ."

Kl. 16:51 sama dag sagđi Páll V.: ,,Fyrir mér eru nćgar sannanir komnar fram fyrir ţví ađ betra sé fyrir okkur ađ vera í Evrópusambandinu."

Páll Valur Björnsson ţingmađur Bjartar framtíđar er eitt af ţessum gáfnaljósum sem viđ getum ekki veriđ án. Andríki tók saman greinargerđ um ţennan dćmigerđa ESB-sinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţarna í fyrri rćđubútnum hefđi hann geta tekiđ fram ađ saga gjaldmiđla á meginlandi evrópu og saga evrópu per se, sé honum í huga í trúarsannfćringunni. Hvort tveggsja hörmum og erjum stráđ.

Ţegar hann svo talar um Ísland og Evrópu! Sem ađskilinn hlut, ţá má benda honum á ađ Ísland er í Evrópu.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.3.2014 kl. 21:42

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er svo brött mannvitsbrekka ađ Ađ tollir ekkert á henni greinilega. :D

Jón Steinar Ragnarsson, 22.3.2014 kl. 21:45

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hann lýsir fávisku sinni um ESB einstaklega vel.

Hér á landi er engin umrćđa um ađalatriđi málsins, hvorki í fjölmiđlum né á ţingi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.3.2014 kl. 21:48

4 Smámynd: Ágúst Marinósson

Ţráhyggjuna ţarna sé

ţrútna í litlu máli.

Endalaust um ESB

andinn nýtist Páli.

Ágúst Marinósson, 22.3.2014 kl. 22:22

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ei deila ber viđ blindan mann--ţótt blómin fótum trođi hann.

Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2014 kl. 23:22

6 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţegar mađur veit ekki hvađ á ađ gera, eđa hvernig, er bara ađ sćkja um ESB, ţá hefur mađur nóg ađ gera og ţarf ekki ađ taka á ţeim verkefnum sem vinna ţarf. Stjórnarskrá, ESB og Icesave og síđan koma jafnađrmennskunni í framkvćmd međ ţví ađ hćkka laun forstjóra Landspítalns, eđa borga málskostnađ Seđlabankastjóra. Allt í anda jafnađrmennskunnar.

Sigurđur Ţorsteinsson, 23.3.2014 kl. 07:29

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Villu ljós eru ekki bestu vegvitarnir, enda hefur gáfna ljósiđ hans pabba síns komiđ viđ í mörgum höfnum en ekki ratađ í ţá réttu en.  

Ţađ hendir í nútíma hátćkni búnađi ađ skynjarar gefa röng bođ og  svo gerist líka í gamaldags heilabúum.   

Ţess vegna hlýtur ţessari guđshönd af trölli ađ  vera mikill stođ í kálhaus međ vitlausar ţvertöskur.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 23.3.2014 kl. 08:03

8 Smámynd: Elle_

Hann bćtti strax viđ ţarna ţegar hann hafđi ekki hugmynd, ađ hann vildi samt trúa ađ ţađ vćri til hagsbóta.  Skömmu seinna var hann orđinn viss.  Hvort eru ţetta ósannindi eđa bara trú?  Hvort 2ja vćri í stíl viđ samfylkinga.

Elle_, 23.3.2014 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband