Ţriđjudagur, 11. mars 2014
Meirihlutastjórn og skćruliđapólitík
Samfylkingin (12,9%) lćtur eins og flokkurinn ásamt VG (10,9%) međ stuđningi Bjartar framtíđar (8,2%) eigi ađ stjórna dagskrá alţingis. Svo er vitanlega ekki. Fyrir tíu mánuđum kaus ţjóđin sér meirihluta Framsóknarflokks (24,4%) og Sjálfstćđisflokks (26,7%) til ađ mynda ríkisstjórn.
Ríkisstjórnarflokkarnir voru kjörnir á grundvelli stefnuskrár um ađ afturkalla ESB-umsókn Íslands, sem á fölskum forsendum var send til Brussel fyrir fimm árum.
Vinstriflokkarnir stunda skćruliđapólitík innan og utan alţingis en ríkisstjórnin má ekki láta ţađ trufla sig.
Frekari fundir ekki fyrirhugađir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.