Meirihlutastjórn og skćruliđapólitík

Samfylkingin (12,9%) lćtur eins og flokkurinn ásamt VG (10,9%) međ stuđningi Bjartar framtíđar (8,2%) eigi ađ stjórna dagskrá alţingis. Svo er vitanlega ekki. Fyrir tíu mánuđum kaus ţjóđin sér meirihluta Framsóknarflokks (24,4%) og Sjálfstćđisflokks (26,7%) til ađ mynda ríkisstjórn.

Ríkisstjórnarflokkarnir voru kjörnir á grundvelli stefnuskrár um ađ afturkalla ESB-umsókn Íslands, sem á fölskum forsendum var send til Brussel fyrir fimm árum.

Vinstriflokkarnir stunda skćruliđapólitík innan og utan alţingis en ríkisstjórnin má ekki láta ţađ trufla sig.


 


mbl.is Frekari fundir ekki fyrirhugađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband