Laugardagur, 8. mars 2014
Vígvćđing Evrópu
Rússar taka í notkun herstöđ skammt frá landamćrum Finnlands til ađ sýna mátt sinn og megin. Finnland er ESB-ríki og frá Brussel er Rússum hótađ vegna deilunnar um Úkraínu og Krímskaga.
Rússar sýna ESB-ríkjum vígtennurnar til ađ fćla ţćr frá stuđningi viđ ţann hluta Úkraínumanna sem vilja fremur efla tengslin í vestur fremur en austur.
Ýfingar í Evrópu um ţessar mundir eru reglulegur ţáttur í sögu álfunnar. Evrópusambandiđ mun freista ţess ađ byggja upp vígbúnađ sinn enda er sambandiđ međ heimild til ţess í Lissabonsáttmálanum.
Opna herstöđ nálćgt Finnlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ vefst ekki fyrir Esb ađ nýta ţá heimild. Almennt herútbođ hlýtur ađ ná til fyrrverandi ţjóđríkja,sem nú fá ţađ hlutverk (ef ađ líkum lćtur),ađ verja ţađ yfirţjóđlega.
Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2014 kl. 15:05
Sem sagt: Bandaríkin og NATÓ koma hvergi nćrri ţessu ástandi.
Ómar Ragnarsson, 8.3.2014 kl. 15:24
Ómar !
Finnst ţér trúlegt miđađ viđ fyrri stríđ á innan viđ 15-18 árum í miđ-Evrópu ađ Bandaríki Ameríku og Nató ţurgi ekki ađ koma og hysja upp brćkur ESB inni á gólfi hjá ţeim sem fyrr !
Vittu til. Eina sem gćti komiđ í veg fyrir ţađ er litli mađurinn sem engu ţorir í Hvíta húsinu, enda hló Pútín bara ađ honum ţegar hann mjálmađi um daginn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.3.2014 kl. 17:16
Ég fć međ engu móti séđ hvernig BNA "ţurftu ađ koma og hysja upp brćkur ESB inni á gólfi hjá ţeim sem fyrr" í ríkjum Júgóslavíu. Júgóslavía var kommúnistaríki ţar til Sovétríkin féllu og alls ekki innan vébanda ESB á ţeim tíma, sem ţú ert ađ tala um.
Ómar Ragnarsson, 8.3.2014 kl. 23:24
Ómar ég er ađ tala um borgarastyrjaldirnar í miđ evrópu Kosovo og ţar í kring.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.3.2014 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.