Fimmtudagur, 27. febrúar 2014
Füle við Össur: engar varanlegar undanþágur
Það eru engar varanlegar undanþágur frá laga- og regluverki Evrópusambandsins, sagði Stefan Füle stækkunarstjóri ESB á blaðamannafundi með Össuri Skarphéðinssyni þáverandi utanríkisráðherra Íslands.
Hér er hlekkur á ræmu sem útskýrir málið á rúmlega einni og hálfri mínútu.
Rúmlega sjö tíma hlé á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og só what? Hvaða ,,undanþágur" eru heimssýnarmenn alltaf að nagast á? Það er ekkert í reglum og lagaverki ESB sem Ísland þarf ,,undanþágur" frá. Margoft búið að fara yfir þetta.
Hinsvegar má hugsa sér að í einhverjum atriðum þyrfti kríeitívar lausnir - og það er án efa vel hugsanlegt að samningsaðilar Íslands og ESB komi upp með nægilegt level af kríeitívtivití. Án efa.
Þetta babbl og stagl í heimssýn er bókstaflega barnalegt og heimskulegt.
Fariði nú að segja eitthvað af viti greyin. Farið að vinna fyrir kaupi ykkar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.2.2014 kl. 11:50
Fyrir alla muni Ómar taktu nú undir með okkur;"stærst allra undanþága er fullveldi Íslands” , með landgrunninu og öllum auðlindum þess .
Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2014 kl. 12:24
Það hefur margoft komið fram að aðild að ESB hefur ekkert með það gera.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.2.2014 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.