Miđvikudagur, 26. febrúar 2014
Katrín Júl. međ skeinipappír á alţingi
Katrín [Júlíusdóttir] las upp úr kosningaefni Sjálfstćđisflokksins og sagđi ţann pappír ekki meira virđi en skeinipappír.
Ţingmenn Samfylkingar vaxa af verkum sínum á alţingi. Eđa ţannig.
![]() |
Minnihlutinn rćđur ekki dagskrá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vá, var ţađ ekki sama Katrín Júl sem sagđi opinberlega ţađ vera sama hvađan gott kćmi? Ţađ skipti engu ţá ţó ţađ kćmi frá mannhöturum, níđingum og rottum?
Elle_, 26.2.2014 kl. 22:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.