Miđvikudagur, 19. febrúar 2014
Pólitískur hćstiréttur Íslands sagđi nei viđ ESB
Viđ síđustu kosningar stóđ ţjóđin frammi fyrir skýrum valkostum til ađildar ađ Evrópusambandinu. Samfylkingin međ VG í taumi bauđ ţjóđinni upp á framhald á ađlögunarferlinu inn í ESB. Björt framtíđ tók undir ţá stefnu.
Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur buđu upp nákvćmlega sömu stefnu; ađ Ísland ćtti ađ standa utan Evrópusambandsins.
Kosningaúrslit urđu eftirfarandi í prósentum
ESB-blokkin
Samfylking 12,9
VG 10,9
Björt framtíđ 8,2
Samtals 32 prósent
Fullveldisflokkar
Framsóknarflokkur 24,4
Sjálfstćđisflokkur 26,7
Samtals 51,1 prósent
Ţingkosningar eru pólitískur hćstiréttur landsins. Niđurstađa kosninganna eru afgerandi og einbođiđ ađ ríkisstjórnin fari eftir ţeim og afturkalli umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.
Ekki samningaviđrćđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kćri Páll.
Ţetta er hárrétt greining hjá ţér !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.2.2014 kl. 10:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.