Sunnudagur, 16. febrúar 2014
RÚV í ţágu Haga
Gísli Marteinn eyddi drjúgum tíma í ađ ţýfga forsćtisráđherra um hagsmuni Haga, en ţađ er fyrirtćki á fákeppnismarkađi sem vill sérţjónustu fyrir sig. Til ađ undirstrika hvar hagsmunaţjónkun RÚV liggur var forstjóri Haga mćttur í sexfréttir RÚV ađ básúna áróđurinn gegn landbúnađi.
Ţegar Haga-áróđri sleppti var Gísli Marteinn upptekinn af ţví ađ útmála forsćtisráđherra sem pólitískan ofbeldismann, eins og Hans Haraldsson útskýrir.
Gísli Marteinn var spyrill međ bođskap og pólitíska dagskrá sem ekki er viđ hćfi hjá spyrli á launum hjá RÚV.
Vá. Ţetta var furđulegt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Til háborinnar skammar.
Guđmundur Ásgeirsson, 16.2.2014 kl. 21:14
Rök međ frjálsri verkaskiptingu milli ţjóđa, erlendum landbúnađi og íslenskum fiskveiđum, er óháđ tilteknum innflytjanda - jafnvel ţó sá innflytjandi sé kjaftstór.
http://thorlacius.blog.is/blog/thorlacius/entry/1356150/
Bjartur Thorlacius, 16.2.2014 kl. 21:44
Gisli Marteinn ćtti ekki ađ láta sja sig oftar á skjánum !!
rhansen, 17.2.2014 kl. 00:18
Ţetta er i fyrsta sinni sem ég horfi á hann í ţessum ţáttum,ţađ var ţá uppákoman. Ţađ er skömm ađ bjóđa upp a svona dónalegan spyrjanda.
Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2014 kl. 02:44
Sammála ţér kćri Páll.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.2.2014 kl. 07:32
Nćsta Sunnudag:
Sunnudagsmorgunn međ Gísla Marteini.
Gestur ţáttarins og viđmćlandi: Gísli Marteinn.
Ađrir gestir: ađeins til sýnis en ekki viđtals.
Guđmundur Ásgeirsson, 17.2.2014 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.