Fréttastofa RÚV í landi Kafka

Fréttastofa RÚV sagđi međ ţjósti í hádeginu ađ ,,ţjónar réttvísinnar" neituđu ađ tjá sig um rannsókn á mögulegum leka á minnisblađi úr innanríkisráđuneytinu. Í nokkra daga hafa fréttamenn RÚV leitađ uppi fólk til ađ spyrja hvort innanríkisráđherra eigi ađ segja af sér vegna rannsóknarinnar.

Samtímis sem fréttastofa RÚV er í hlutverki yfirsaksóknara í opinberum málum sannast lögbrot á fréttastofuna. Lögbrotiđ er fullframiđ og viđurkennt af RÚV. Samt er látiđ eins og ekkert hafi gerst og engum viđurlögum er komiđ viđ.

Óđinn Jónsson yfirmađur fréttastofu RÚV situr í sínu embćtti og lćtur eins og stofnunin og hann sjálfur séu hafin yfir lög og rétt.

Óđinn og fréttastofa RÚV myndu sóma sér í sögum Franz Kafka sem skrifađi um ósýnilegt vald og absúrd stofnanir.

Stjórn RÚV, sem á ađ gćta hagsmuna almennings, hlýtur ađ taka af skariđ og kveđa upp úr um ţađ hvort fréttastofa RÚV sé hafin yfir lög og rétt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Jón Sveinbjörnsson

Ég hef hoggiđ eftir ţví ađ síđan fjöldauppsögnin átti sér stađ á Rúv hefur fréttastofan veriđ agressívari í fréttaflutningi sínum ţar sem lakari fréttir eru annars vegar og hćgt er ađ tengja á einhvern hátt viđ ríkisstjórnina.

Kristján Jón Sveinbjörnsson, 10.2.2014 kl. 13:56

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá Páli. En merkilegt annars, í framhjáhlaupi, ađ einungis 1.732 manns tóku ţátt í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík, risanum međal sveitarfélaga, en í langtum minni kaupstađ, Kópavogi, greiddu 2.872 atkvćđi í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins um helgina og ţađ međ miklu fyrirhafnarsamari ţátttöku-ađferđ -- sjá hér: Eymd Samfylkingar.

Jón Valur Jensson, 11.2.2014 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband