ESB geri rándýr að grænmetisætum

Gíraffinn Maríus var drepinn í dýragarðinum í Kaupmannahöfn vegna reglna ESB um bann við kynmökum skyldmenna í dýraríkinu.

Kjötið af Maríusi verður gefið rándýrum í dýragarðinum. Bæði drápið og blóðugu kjöstykkin í kjaft rándýranna vekja mótmæli.

ESB mun innan skamms gefa út reglugerð þar sem kjötneysla rándýra verður bönnuð. Hér eftir skulu þau grænmetisætur.


mbl.is Maríusi hefur verið lógað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Þetta er reyndar ekki ástæðan:

"Paradoksalt nok er den naturlige adfærd en af grundene til, at Marius må herfra.

Det er proceduren med såkaldte overskudsdyr. I giraffernes tilfælde må der ikke gå for mange hangiraffer sammen, for det skaber ballade mellem hannerne.

- Vi følger de naturlige flokstrukturer, hvor en voksen han og flere voksne hunner vil leve sammen. I naturen vil den unge hangiraf også søge væk. Vi kan allerede se, at der er ved at opstå ballade med hangiraffens far, siger Sami Widell.

Dertil kommer risiko for indavlsproblemer i girafburet."

Það er allt í lagi að hata ESB eins og pestina en sá sem þarf að ljúga til að stykja málstað sinn, hefur ekki góðan málstað ...

Matthías

Ár & síð, 9.2.2014 kl. 13:08

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eins og,??

Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2014 kl. 13:47

3 Smámynd: Ágúst Marinósson

Hitasóttarkenndir þráhyggjupistlar Páls eru lítt svara verðir, en sennilega fær hann greitt fremur fyrir magn en gæði.

Ágúst Marinósson, 9.2.2014 kl. 14:46

4 Smámynd: Njörður Helgason

Þegar yngri ég var var mér sagt að vera ekki viðstaddur lógun á lömbum og kindum. Það var klárlega ekki fyrir barnið að horfa á það! Lógun Maríusar varð að sjóvi.

Njörður Helgason, 9.2.2014 kl. 22:52

5 Smámynd: Snorri Hansson

ESB hefur ef til vill ekki dottið í hug að leifa geldingu gíraffans :-)

So bliver det ikke risiko for ballade og indavlsproblemer i girafburet .

Snorri Hansson, 10.2.2014 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband