Bođvald stađreyndanna og ráđandi frásögn

Eđliseinkenni mannsins er ađ tileinka sér skođanir í samrćmi viđ stađreyndir. Innbyggt í fólki almennt og yfirleitt er vilji til ađ finnast ţađ vera međ stađreyndirnar sín megin. Stjórnmálamenn ţekkja ţessa hneigđ og reyna iđulega ađ selja skođanir sem stađreyndir klćddar í búning frásagnar.

Um árabil var sú skođun seld sem stađreynd ađ Evrópusambandiđ vćri forsenda friđar, framfara og hagsćldar í Evrópu. Almenningur vítt og breitt um álfuna fékk í áratugi ađ heyra margvíslegar frásagnir byggđar á ţessu stefi. Núna er ađ verđa breyting ţar á. Í meira en fimm ár, allt frá kreppunni 2008, hlađast upp stađreyndir sem eru í beinni mótsögn viđ frásögnina um ađ ESB vćri efnahagslegur hornsteinn Evrópu.

Krónískt atvinnuleysi upp á tugi prósenta og ríkisgjaldţrot í Suđur-Evrópu eru stađreyndir sem öskra á almenning. Ţessar stađreyndir rata inn í nýja frásögn, sem t.d. Heimssýn tćpir á í bloggi; önnur útfćrsla á sömu frásögn er hér og leiđari Morgunblađsins í dag sagđi enn ađra útgáfu.

Nýja frásögnin um Evrópusambandiđ er ađ ţađ standi í vegi fyrir ađlögun efnahagskerfa óhjákvćmilegum efnahagssveiflum. Ţessi frásögn er orđin ráđandi í umrćđunni. Evrópusambandiđ reynir ađ kaupa sér tíma, lofar t.d. ađ leysa efnahagsvanda Spánar á tíu árum.

Bođvald stađreyndanna breytir ráđandi frásögn um Evrópusambandiđ, bćđi á meginlandi Evrópu og á Íslandi. Ráđandi frásögn skilar sér í niđurstöđum í kosningum, eins og t.d. sást á kosningum til alţingis á liđnu vori ţegar Samfylkingin fékk 12,9 prósent atkvćđanna. 


mbl.is Yfir 26% atvinnuleysi á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorgeir Ragnarsson

Viđ ţetta má bćta mengunarhneykslinu í Napolí á Ítalíu. Rök ESB-sinna hafa allajafna veriđ ađ ESB muni vernda ţegna einstakra landa fyrir spillingu innlendra stjórnmálamanna. Hvađ hefur ESB gert til ađ ađstođa íbúa Napolí ţar sem ítölsk yfirvöld brugđust svo stórkostlega?

Ţorgeir Ragnarsson, 23.1.2014 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband