Menntarugl í ráđuneyti

Siđferđismćlikvarđar sem menntamálaráđuneytđi krefst ađ skólar leggi á nemendur sína er ekki tilviljun heldur afrakstur af forheimskandi forrćđishyggju sem grafiđ hefur um sig í ráđuneytinu um árabil.

Sígildar hugmyndir um menntun eru látnar víkja fyrir tískuhugmyndum úr kynjafrćđi og lítt ígrunduđum áhyggjum af loftbólum eins og samfélagsmiđlum.

Ţjóđmenningunni er úthýst úr skólum enda hafa síđustu menntamálaráđherrar lítt hirt um ađ rćkta garđinn hér heima.

Rugliđ um ađ skólar leggi siđferđislegt mat á nemendur sýnir hversu langt menntamálaráđuneytiđ er komiđ frá menntun og menningu yfir í sósíalíska forrćđishyggju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ a ađ stoppa ţetta rugl strax. Koma í veg fyrir ađ ţessi námskrá taki gildi og smíđa í snarheitum nýja vitrćna namskra sem kemur börnum til manns.

Ragnhildur Kolka, 22.1.2014 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband