Sunnudagur, 29. desember 2013
Helguvíkurálver og einkavinasósíalismi Sjálfstæðisflokksins
Álversdraumar Árna Sigfússonar bæjarstjóra gjaldþrota Reykjanesbæjar eru afhjúpaðir sem lélegur brandarar í yfirferð Viðskiptablaðsins.
Engin viðskiptarök eru fyrir álveri í Helguvík. Árni, sem stundar sérkennilegan einkavinasósíalisma með alkunnum afleiðingum, krefst þess að Sjálfstæðisflokkurinn á landsvísu taki sér rekstur bæjarsjóðs Reykjanesbæjar til fyrirmyndar.
Sjálfstæðisflokkurinn ætti ekki að bæjarstjórann í Reykjanesbæ villa sér sýn. Til þess eru vítin að varast þau.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.