Sunnudagur, 29. desember 2013
Einkavæðing leiddi til hrunsins 2008
Einkavæðing banka og fjarskipafyrirtækja leiddi til hrunsins 2008. Einkaaðilar stóðu ekki undir því trausti sem þeim var sýnt. Eftir einkavæðinguna fóru einkaaðilar í útrás sem snerist upp í samkeppni í fyrirhyggjulausri áhættusækni.
Engin teikn eru um að einkaaðilar hafi lært sína lexíu af útrás og hruni.
Á meðan lærdómurinn síast inn, og það tekur áratugi, eigum við að sýna ítrustu varkárni í að einkavæða samfélagslega mikilvægar stofnanir eins og raforkufyrirtæki, samgöngumannvirki og Landsbanka.
Mætti selja Keflavíkurflugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
100% sammála, Páll Vilhjálmsson
Þórir Kjartansson, 29.12.2013 kl. 12:57
Mjög sammála þessu og það má benda á þetta nógu oft.
Úrsúla Jünemann, 29.12.2013 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.