Norđurslóđir okkar heimamarkađur, ekki Kína eđa ESB

Íslensk utanríkisstefna ćtti ađ taka miđ af efnahagslegum og pólitískum hagsmunum okkar. Viđ erum strandríki á Norđur-Atlantshafi og meginhagsmunir okkar eru međ sterka snertifleti viđ nágrannaţjóđir okkar í austri og vestri: Fćreyinga, Norđmenn og Grćnlendinga.

Utanríkisţjónustan fór í afglapaleiđangur til Brussel og sinnti ekki nćrhagsmunum okkar. Uppstokkun verđur ađ gera á utanríkisráđuneytinu til ađ stađfesta breyttar áherslur.

Á eftir ţeim ţrem ţjóđum sem ofan eru nefndar tengjast hagsmunir okkar Norđurlöndunum, ţar á eftir Bandaríkju               num, Kanada, Bretlandi/Skotlandi og Rússlandi.

Evrópusambandiđ kemur ţar á eftir og er samhliđa Kína. Bćđi eru stórveldi á brauđfótum sem ţarf ađ sýna kurteisi en gćta ţess ađ ţau nái ekki tangarhaldi á okkur. Í utanríkisráđuneytinu eru á hinn bóginn embćttismenn sem sćta fćris ađ framselja fullveldiđ ýmist til Brussel eđa Peking.


mbl.is Vilja fríverslun viđ Grćnland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband