Ţriđjudagur, 24. desember 2013
Kennarar fái sama fjandskap og bankamenn
Formađur stéttafélags bankamanna segir međ ólíkindum hve bankafólk er hart leikiđ. Samkvćmt könnun í vor var međalbankamađurinn međ 584 ţúsund í međallaun á mánuđi. Međallaun kennara voru 346 ţúsund.
Verkefni kennara nćstu árin hlýtur ađ vera ađ fá viđlíka fjandskap og bankamenn búa viđ.
Fjandskapurinn sem bitnar á bankafólki er virđi tćplega 600 ţúsund króna á mánuđi. Ekki amalegt ţađ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.