Mánudagur, 23. desember 2013
Bankar: konur skjöldur gegn greiđslu skatta
Bankamafían á Íslandi, já, sama mafían og gerđi ţjóđina nćrri gjaldţrota, ćtlar ađ nota konur sem lifandi skildi í baráttunni gegn skattgreiđslum. Formađur Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja ríđur á vađiđ međ breiđsíđu gegn ţví ađ bankar borgi skatta í samrćmi viđ afkomu og notar til ţess jafnréttisrök.
Bankafólk er betur launađ en flestar starfsstéttir og ţar er launaskriđ meira en gengur og gerist á vinnumarkađi.
Rökin, ađ bankar eigi ekki ađ borga skatta í samrćmi viđ afkomu, vegna ţess ađ ţeir borgi konum ofurlaun er međ ţví lágkúrulegasta sem sést í umrćđunni.
![]() |
Bankaskattur bitni mest á konum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ţetta er algjörlega tímalaus klassík hjá formanninum á pari viđ "hvađ verđur ţá um börnin" ummćli Sóleyjar Tómasdóttur fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar.
Benedikt Helgason, 23.12.2013 kl. 20:55
Ţađ er allt á sömubankabókina lagt!
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2013 kl. 02:27
(ekki lćrt)
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2013 kl. 02:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.