Karlar tapa á öllum vígstöðvum

Drengir kunna síður að lesa en stúlkur, ungir karlmenn eru ólíklegri að ljúka háskólanámi en ungar konur og nú fáum við að heyra að fátækt fari verr með fullorðna karla en konur.

Engu að síður er kynjaorðræðan í samfélaginu öll á þann veg að karlar ráði ferðinni en konur víki. Orðræðan endurspeglar ekki veruleikann sem við blasir.

Við búum í kvenvæddu samfélagi þar sem valdefling kvenna fer þannig fram að karlar eru settir í afkima með þeim rökum að þeir séu til óþurftar, ef ekki beinlínis hættulegir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Algjörlega sammála ...en karlar þora ekki að tja sig þvi miður !...

rhansen, 22.12.2013 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband