Miđvikudagur, 18. desember 2013
Landsvirkjun hafnar evru, velur dollar
Evran er tifandi tímasprengja sem gćti falliđ um 30 til 40 prósent ef Ţýskaland og stćđ Norđur-Evrópuríki hćtta myntsamstarfinu viđ Suđur-Evrópuríkin. Evran gćti líka hćkkađ hressilega ef Grikkjum og e.t.v. Portúgölum yrđi vísađ úr samstarfinu.
Landsvirkjun breytir lánum sínum úr evrum í bandaríkjadali til ađ draga úr gengisáhćttu og ţeirri sérstöku áhćttu sem felst í ţví gengisláni í ţeirri mynt.
Helsta röksemd ESB-sinna á Íslandi er evran sé ákjósanlegur gjaldmiđill fyrir okkar. Raunhagkerfiđ metur evruna sem mynt í sérstökum áhćttuflokki.
Breytt úr evru í Bandaríkjadal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţegar ég sá ţessa frétt hugsađi ég strax. Hvađa ómálefnalegu ţvćlu á öfgamađurinn Páll Vilhjálms eftir ađ skrifa.
Ţetta mál snýst ekkert um vantraust á evrunni. En Páll grípur hvert tćkifćri til ađ snúa ţví upp í einhverskonar hatursáráđur á ESB.
Afhverju fćra ţeir ţetta ekki bara yfir í íslenskar krónur fyrst hún er svona frábćr.
The Critic, 18.12.2013 kl. 12:57
Ţađ er svo sem alls ekki ólíklegt miđađ viđ snillingana í Landsvirkjun ađ gengi Evru hafi náđ sínum hćstu hćđum akkúrat um ţessar mundir fyrir hruniđ sem er óumflýjanlegt fyrir ţennan pólitískasta gjaldmiđil heimsins.
Jón Ásgeir Bjarnason, 18.12.2013 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.