Ţriđjudagur, 17. desember 2013
Lénsveldi Páls fellur
Páll Magnússon rak RÚV eins og ţóttafullur lénsherra. Gangrýni á stofnunina svarađi Páll međ skćtingi ef ţá yfirhöfuđ. Páll komst til valda í RÚV ţegar hann seldi sig inn á ţáverandi menntamálaráđherra, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, og undirbjó jarđveginn međ mjúkmćlgi í garđ ráđandi afla.
Undir stjórn Páls var menningardagskrá RÚV metnađarlaus en meira lagt upp úr tilfinningaklámi. Fréttadeildin tók upp ađgerđafréttamennsku og setti sér sérstök pólitísk markmiđ, eins og ađ búa í haginn fyrir ESB-ađild Íslands.
Páll fékk lénsveldi sitt frá kratahćgrinu í tíđ Ţorgerđar Katrínar, en ţađ er veikasta mengi stjórnmálanna. Hćgrimenn treystu ekki Páli eftir samvistir hans og Jóns Ásgeirs á Stöđ 2. Ţjóđlegir framsóknarmenn studdu aldrei Pál enda hann ekki međ neina landsbyggđ í sér. Vinstrimenn gubbuđu yfir menningarleysi útvarpsstjóra, eins og kom á daginn eftir uppsagnasýninguna sem Páll stóđ fyrir um mánađarmótin.
Kratahćgriđ er ekki nóg til ađ valda RÚV.
Páll hćttir sem útvarpsstjóri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll - sem jafnan og ađrir gestir ţínir !
Síđan hvenćr - hafa glćpaspírur Loforđaflokksins (''Framsóknarflokksins'' veriđ ţjóđlegir ?
Pack - sem rústađi Samvinnuhreyfingunni og ţorra Kaupfélaganna auk margs konar óţverraverka annarra sem ekki hafa náđ dags ljósinu ennţá síđuhafi góđur.
Ţú getur alveg - sparađ ţér skrúđmćlgina í garđ ţessa liđs ţó ekki séu hinir 4 flokarnir (''Björt framtíđ''m.a.) međtaldir né gćfulegri heldur Páll minn.
Međ beztu kveđjum /
Óskar Helgi Helgason,
fyrrum starfsmađur Byggingavörudeildar
Kaupfélags Árnesinga (1991 - 1995) á Selfossi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.12.2013 kl. 14:48
ţetta var löngu timabćrt og gott mál ...Kanski eignumst viđ Rikisútvarp aftur ?
rhansen, 17.12.2013 kl. 21:48
..... Jebb, kćra rhansen.
Helga Kristjánsdóttir, 17.12.2013 kl. 23:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.