Sigríður og marxískt málþóf á þingi

Þingmaður Samfylkingar, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, æfði sig í málþófi á alþingi. Í æfingunni rann upp úr þingmanninum tilvitnun í Karl Marx og fór vel á því að vísa í sígilda hugmyndafræði jafnaðarmanna.

Eitthvað skorti á stillinguna hjá þingmanninum. Í vefútgáfu Eiríks Jónssonar er myndband af Sigríði Ingibjörgu þar sem hún sleppir sér vegna ónæðis annarra þingmanna.

Sigríður mun eflaust eflast öll í málþófinu eftir þessa kynningu Eiríks. Í stjórnmálum gildir að veifa fremur röngu tré en öngu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Var þess kerling ekki ein af þeim sem holuðu heilbrigðiskerið að innan - er það ekki í anda Karl Max.

Ómar Gíslason, 17.12.2013 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband