Ríkisstjórnin fær prik frá Moody's

Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar fær jákvæða umsögn frá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody's. Skuldaleiðréttingin er víðtæk, kemur tiltölulega fljótt til framkvæmda og eykur vöxt í hagkerfinu, segir m.a. í umsögninni.

Skuldaleiðréttingin er fordæmalaus og hvergi nærri sjálfgefið að hún fái jákvæða umsögn alþjóðlegs matsfyrirtækis. 

Ríkisstjórnin stendur sterkum fótum eftir að hafa kynnt áformin um skuldaleiðréttingu í þágu heimilanna.


mbl.is Hefur jákvæð áhrif á lánshæfi ÍLS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband