Besti heiðarleikinn

Trúlega er það rétt hjá Birni Blöndal, oddvita Besta flokksins/Bjartrar framtíðar, að núverandi meirihluti skilar Reykjavíkurborg í þokkalegu standi, svona miðað við allt og allt.

Á hinn bóginn verður eitthvað stórkostlegt að gerast í stjórnmálamenningu landsins ef heiðarleiki einn og sér eigi að skila kjörfylgi.

En óneitanlega vekur það tiltrú á skynsemi íslenska stjórnmálamannsins (homo islandicus politicus) að eintak af þeirri tegund ætli að bjóða fram heiðarleika - en hvorki trúð né spillingarorm.


mbl.is Leggja áherslu á heiðarleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband