Bloggherinn og vígstađa auđmanna

Bloggherinn undir stjórn Gunnars Steins Pálssonar fer ekki hátt eftir dóminn yfir Kaupţingsmönnum. Líkleg skýring á ađgerđarleysinu er ađ vígstađa auđmanna eru svo slćm ađ hún myndi versna viđ ađ rćsa út bloggherinn.

Gunnar Steinn og ađrir almannatenglar sem freista ţess ađ móta almenningsálitiđ í ţágu sérgreindra hagsmuna geta ekki búiđ til úr engu jákvćtt andrúmsloft fyrir skjólstćđinga sína.

Hugmynd Kaupţingsmanna međ ţví ađ fá réttarhöldunum frestađ var ađ kaupa sér tíma í ţeirri von ađ umhverfiđ yrđi ţeim jákvćđara ţegar frá liđi hruni. Tilraunir voru gerđar til ađ sveigja umrćđuna frá ábyrgđ auđmanna og beina yfir á stjórnmálamenn, og ţar kom bloggherinn nokkuđ viđ sögu, en sá farvegur ţornađi fljótt upp.

Auđmenn báru lang stćrsta ábyrgđ á hruninu og réttlćtismál er ađ ţeir sćti ábyrgđ í samrćmi viđ afbrot sín. Ţetta er meginkrafa samfélagins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Er ekkert mál í gangi gegn ţeim sem tćmdu Glitni?  Eđa Landsbankann?  Auđvitađ er ábyrgđ efnahagshrunsins fyrst og fremst ţeirra sem stjórnuđu bönkunum og rćndu ţá innan frá.  Jón Ásgeir og Pálmi Haraldsson og Bakkabrćđur verđa ađ axla sinn hluta af ábyrgđinni og refsingunni.   Og Björgólfur Thor sem var ekki bara skuggastjórnandi Landsbankans, heldur líka persónulegur ráđgjafi Geirs Haarde og bar sem slíkur ábyrgđ á ađ Geir valdi ađ gera ekkert eins og allir muna.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.12.2013 kl. 11:49

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Helvíti vćri gaman ađ fá lista yfir fótgönguliđiđ í bloggheimum. Mig rennir í grun ađ ţađ sé ađ uppistöđu á vinstri vćngnum og ţá sérlega úr banka og útrásarflokknum Samfylkingunni.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.12.2013 kl. 12:15

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ er náttúrulega ekki herskylda Jón, svo mig grunar ađ málaliđarnir séu flestir hćttir

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.12.2013 kl. 12:46

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fróđlegt verđur ađ sjá listann yfir bloggara auđmanna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2013 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband