Verđbólga er hugarfar

Leiđin til ađ slá á verđbólgu vegna skuldaleiđréttinga er ađ reka ríkissjóđ međ afgangi og ađ kjarasamningar á vinnumarkađi verđi hóflegir. Verđbólga er ađ stórum hluta vćnting um ţenslu. Međ ţví ađ slá á ţensluvćntingar dregur ríkisstjórnin úr verđbólguhvatanum.

Í umrćđunni um fjárlög nćsta árs slćr ríkisstjórnin rétta tóna og lćtur ekki verđbólguvalda í vinstriflokkunum villa sér sýn.

Ríkisstjórnin ţarf ađ sýna úthald og ţol ţótt ćpt sé á hana úr hverju horni ađ eyđa um efni fram. Stćrsti verđbólguhvatinn er umframeyđsla ríkissjóđs.


mbl.is Óvissa um áhrif á ţróun verđbólgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband