Mánudagur, 9. desember 2013
Útrásin, menningin og RÚV
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir ţáverandi menntamálaráđherra réđ Pál Magnússon útvarpsstjóra til RÚV frá Stöđ 2/365 miđlum í miđri útrás. Verkefni Páls var ekki ađ auka veg íslenskrar menningar heldur keppa viđ Stöđ 2 um áhorfstölur.
Uppsagnir á RÚV fyrir síđustu mánađamót stađfesta áhugaleysi sitjandi útvarpsstjóra á menningarhlutverki RÚV - ţar fór Rás 1 verst út.
RÚV verđur ađ hugsa upp á nýtt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.