Samstađa um RÚV brast á vakt Páls

Lengi vel var breiđ pólitísk samstađa um RÚV, sem áđur hét Ríkisútvarpiđ. Á útvarpsstjóravakt Páls Magnússonar brast ţessi samstađa. Stjórnunarstíll Páls er hrokafullur og hann smitađi fréttastofu RÚV sem beit af sér velunnara samfélagsútvarps.

Á seinni árum tileinkar RÚV sér ađgerđafréttamennsku sem grefur undan almennu trausti á stofnuninni. Ađgerđafréttamennskan birtist bćđi í smáu, t.d. áhlaupi á landsliđsfyrirliđa Íslands fyrir ári vegna ummćla um Albana, og í stóru svo sem skefjalausri hlutdrćgni í stćrsta álitamáli seinni tíma stjórnmálasögu - afstöđunni til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu.

Undir stjórn Páls Magnússonar grefur RÚV sér gröf. Og er enn ađ.


mbl.is Vísađi ábyrgđinni á ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég man ekki betur en ađ Matkús Örn Antonsson,hafi oft fengiđ óvćgna dóma fyrir störf sín sem útvarpsstjóri. Ţađ hefur tíđkast lengi ađ ţrátta um efni sjónvarps,en eftir hrun var dofinn almúginn í einskonar ,coma, bíđandi eftir góđum fréttum. Ţađ voru ţá fréttirnar,, Íslendingar góđir,nú skuliđ ţiđ verđa Evrópubúar,međ nýja mynt,Evru... Fréttablađiđ,stöđ2,Rúv. og allar rásir ţess,dćldu yfir okkur áróđri sínum,Esb,sinnar voru nćr daglegir gestir ţeirra. Biđu ţeir stjórnarandstćđingi,var hann vandlega valinn međ hliđsjón af reynsluleysi,sem hreyfđu engum mótmćlum ţótt gripiđ vćri framí. Öflugastir miđla sem börđust fyrir ţjóđ sína var Mogginn,međ sitt afbragđs stílvopn. Viđ erum ekki hćtt og getum allt eins myndađ međmćlahóp á Austurvelli.

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2013 kl. 02:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband