Miđvikudagur, 27. nóvember 2013
Ísland 5% atvinnuleysi en 12,2% á evru-svćđinu
Tćplega 27 milljónir eru atvinnulausar í Evrópusambandinu. Í öllum 28 ríkjum ESB er atvinnuleysi 11 prósent en á evru-svćđinu, sem telur 17 ţjóđríki, er atvinnuleysiđ 12,2 prósent.
Evrópusambandiđ almennt og evru-ríkin sérstaklega sjá ekki til lands í ţeim efnahagsstormi sem byrjađi međ falli Lehmans bankans 2008.
Ţau ríki sem eru innan Evrópusambandsins en gáfu ekki upp sjálfstćđa mynt, t.d. Bretland, Pólland, Danmörk og Svíţjóđ, standa mun betur efnahagslega en evru-ríkin.
![]() |
5,0% atvinnuleysi í október |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei, ţađ rauk upp í 11,8% í morgun ţegar fćkkađ var hjá RÚV.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.11.2013 kl. 14:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.