Reynir ASÍ að sprengja krónuna til að fá ESB-aðild?

Alþýðusamband Íslands stendur frammi fyrir þeirri spurningu hvort hún vilji verja gengi krónunnar eða krefjast verðbólgusamninga með tilheyrandi gengisfalli.

Sterkasta vopn ESB-sinna er áróðurinn um ,,ónýtu krónuna".

Með því að sprengja upp launataxta með verðbólgusamningum gengur Alþýðusambandið erinda ESB-sinna á kostnað þjóðarhagsmuna.

Alþýðusamband Íslands þarf að sýna hvaða hagsmuni það ber fyrir brjósti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ekki Así heldur forusta Así, þeir hafa að því mér virðist aldrei leitað eftir samþykki félagsmanna á þessu ESB rugli sínu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2013 kl. 21:49

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Forstjórarnir ættu þá að skila 20% kauphækkuninni ef þeir vilja þjóðarsátt, annars verður stríð!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 26.11.2013 kl. 22:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2013 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband