RÚV og reiði vinstrimanna

RÚV þjónustar heimsmynd vinstrimanna. Þegar út af bregður fær RÚV að heyra það. Dagskrárgerðarmanni RÚV varð það á að biðja Hannes Hólmstein að tala um J.F. Kennedy. Heimsmynd vinstrimann er að Hannes tali um Davíð Oddsson, andkommúnisma og Thatcher, segir Illugi Jökulsson, og annað ekki.

Hannes rekur viðbrögð vinstrimanna við spjallinu um bandaríska forsetann sáluga og vekur athygli hve margir hengja sig á þöggunarvagninn.

RÚV hlýtur að bæta fyrir þessi mistök og leggja sig sérstaklega fram um að bjóða aðeins í hljóðstofu álitsgjöfum þóknanlegum vinstrimönnum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband