Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Verđbólgan eykst međ skuldaleiđréttingu
Ef ríkisstjórnin ćtlar ađ dćla út 100 til 250 milljörđum til óreiđufólks međ skuldaleiđréttingu er hćtt viđ ađ verđbólgan aukist. Óreiđufólk, eins og allir vita, eyđir alltaf meira en ţađ aflar, ţađ er jú skilgreiningin á óreiđufólki.
Óreiđufólkiđ mun ţess vegna keyra upp verđbólguna, fái ţađ ókeypis peninga frá ríkisvaldinu, enda eltir verđlagiđ aukiđ frambođ af peningum.
Ríkisstjórnin er komin í mótsögn viđ sjálfa sig ţegar hún hvetur til hóflegra launahćkkana í einu orđinu en mokar samtímis út peningum til óreiđufólks.
Athugasemdir
Ţetta er hörmulegur misskilningur hjá ţér Páll (og ţá ţarftu ađ kynna ţér hugmyndir Framsóknarflokksins um skuldaleiđréttingu vegna forsendubrests á verđtryggđum lánum kringum hruniđ betur og út á hvađ ţćr ganga),
eđa vísvitandi útúrsnúningur og rangtúlkanir (sem er öllu verra og ég trúi ţví varla upp á ţig).
Kristinn Snćvar Jónsson, 21.11.2013 kl. 19:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.