Samtök atvinnulífins vilja ríkisforsjá

Samtök atvinnulífsins voru klappstýra útrásarinnar. Hvorki heyrđist hósti né stuna ţegar íslensku bankarnir voru rćndir ađ innan af eigendum sínum - enda sömu menn í valdastöđu í Samtökum atvinnulífsins.

Eftir hrun reyna Samtökin ađ lappa upp á ímyndina. Ţá er snjallt ađ klćđast samfélagslegri ábyrgđ. En ţađ er eins og undirmeđvitundin spili ekki međ yfirsjálfi Samtaka atvinnulífsins. Eftirfarandi auglýsing er á heimasíđu samtakanna fyrir fund á morgun

Samfélagsábyrgđ fyrirtćkja - hvert er hlutverk ríkisins?

Samtök atvinnulífsins biđja ríkiđ um ađ annast samfélagsábyrgđ fyrirtćkja. Líklega vegna ţess ađ fyrirtćkin eru ófćr um ţađ sjálf. Er ekki nćsta skref ađ ríkiđ sjái um rekstur fyrirtćkja?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband