Miđvikudagur, 13. nóvember 2013
Stjórnmál eru tvennt: stefna og framtíđarsýn
Stjórnmál samtímans snúast í meginatriđum um tvennt. Í fyrsta lagi stefnu, sem er samheiti yfir allt ţađ sem stjórnmálaflokkur eđa ríkisstjórn ćtla sér ađ framkvćma. Í öđru lagi framtíđarsýn, en ţađ er langtímamarkmiđ - og er ávallt einhvers konar útgáfa af fyrirmyndarlandi.
Samhengi stefnu og framtíđarsýnar er ađ hvert og eitt atriđi í stefnunni ţarf ađ vísa í framtíđarsýnina. Vinna viđ stefnu og framtíđarsýn verđur ađ haldast í hendur ţví ađ eitt nýtur stuđnings af hinu. Stefnuatriđi, sem ekki vísar í framtíđarsýn, fćr ekki nćgan stuđning og eftirfylgni til ađ vera hrint í framkvćmd. Framtíđarsýn, sem ekki byggir á stefnuatriđum, er í lausu lofti og eftir ţví ósannfćrandi.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs er komin međ stefnu í tillögum hagrćđingarhópsins. Enn vantar ađ klćđa stefnuna í búning framtíđarsýnar. Drögin ađ framtíđarsýninni er m.a. ađ finna í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.