Ţriđjudagur, 12. nóvember 2013
Eignabóla í evrulandi; forstjóraheimska á Íslandi
Lćkkun stýrivaxta á evru-svćđinu mun fela í sér ađ fasteignir og hlutbréf hćkka í verđi. Írski hagfrćđingurinn David McWilliams telur líklegt ađ almenningur muni sitja eftir međ sárt enniđ á međan efnafólk grćđir á tá og fingri.
Seđlabanki Evrópu reynir sömu uppskrift systurbankar í Bandaríkjunum og Bretlandi; ađ veita fjármálastofnunum fjármagn á lágum vöxtum til ađ ţćr láni áfram til raunhagkerfisins sem ţá taki viđ sér. Ađferđin er umdeild, svo ekki sé meira sagt.
Viđskiptaritstjóri Frankfurter Allgemeine Zeitung segir lága vexti ađeins framlengja eymdina á evru-svćđinu. Bankar, sem međ réttu ćttu ađ fara í gjaldţrot verđur haldiđ lengur á lífi. Međ ódýra fjármagninu frá Seđlabanka Evrópu mun bankar kaupa ríkisskuldabréf Suđur-Evrópuríkja sem hćtta viđ ađ endurskipuleggja hagkerfi sin. Vandinn mun vaxa ţegar frá líđur.
Ţýskir forstjórar eru ađ vakna til vitundar um ađ Evrópusambandiđ er komiđ á endastöđ. Hugmyndin um ,,meiri Evrópu" er dauđadćmd.
Forstjórar á Íslandi, á hinn bóginn, sjá ţađ helst til bjargar íslensku atvinnulífi ađ ganga í björg Evrópusambandsins og evru-svćđisins.
Evruvextir gćtu enn lćkkađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.