Föstudagur, 1. nóvember 2013
Jón Gnarr breytti sem sagt engu
Könnu sem segir Bjarta framtíđ međ sama fylgi og Jón Gnarr segir líka ađ engu breytir hvort grínistinn sé í frambođi eđa ekki. Ţađ einfaldlega gengur ekki upp. Jón Gnarr yfirskyggđi ţau pólitísku samtök sem stóđu á bak viđ hann.
Björt framtíđ er huggulegt kaffihúsafólk úr Reykjavík 101. Ţađ vill vera vinir allra og ekki taka óvinsćlar ákvarđanir, nema ađ hćkka skatta enda kaffihúsafólkiđ sjaldnast launţegar.
Jón Gnarr fattađi ađ mótmćlaframbođiđ frá 2010 myndi ekki virka 2014 og ţess vegna dró hann sig í hlé. Sviđslistamenn vita hvenćr fólk hćttir ađ nenna ađ klappa. Og harla fáir munu klappa fyrir Bjartri framtíđ nćsta vor.
![]() |
Björt framtíđ fengi sex í borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jú, međ óráđsíu og rugli kom hann ágćtis rekstri, sem var áđur en hann tók viđ, úr tveimur milljörđum í plús í fjóra komma fjóra milljarđa í mínus....
Jóhann Elíasson, 1.11.2013 kl. 07:40
Ţú ert sem sagt ađ viđurkenna Páll, ađ kjósendur telji allt vera betra en íhaldiđ!
Ekki amaleg yfirlýsing ţađ, frá blađafulltrúa íhaldsins.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2013 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.