Ríkisstjórn á ekki ađ selja bíla

Forstjórnar landsins kunna ţađ eitt til ráđa ađ kenna ríkisstjórninni um ţegar áćtlanir um veltu ganga ekki upp. Ef ţađ vćri hlutverk ríkisins ađ selja bíla, líkt og Geir Gunnarsson forstjóri Bernhard heldur fram, nú ţá vćru engin bílaumbođ heldur sći ríkiseinokunarbílasalan um ţennan ţátt.

Ríkisvaldiđ á ađ skapa stöđugleika sem felst í lágri verđbólgu og lágu atvinnuleysi. Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar er einmitt ađ leggja grunn ađ stöđugleika međ sparnađi í ríkisrekstri.

Forstjórar sem kalla eftir stórfelldum ríkisafskiptum af atvinnulífinu eru ekki í réttu starfi.


mbl.is Óvćntur samdráttur á bílamarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Páll, ég held ađ ţú rangtúlkir óvart ţađ sem Geir Gunnarsson heldur fram. Hann segir t.d.: „Peningarnir ţurfa ađ fara ađ snúast í gegn um hagkerfiđ í einkageiranum“. Líka: „Ríkiskerfiđ keyrir ekki hagkerfiđ í gang“(í merkingunni: á ekki ađ gera ţađ). Mér sýnist Geir einmitt vilja hag einstaklinga betri: „Ţađ er ekkert veriđ ađ gera til ţess ađ styrkja stöđu einstaklinga í landinu“.

En kannski er ég sá sem misskilur ţetta. Mađur er ţó sammála ţér ađ ríkiđ á ađ forđa sér úr öllum ţessum afskiptum, t.d. í gegn um Landsbankann.

Ívar Pálsson, 31.10.2013 kl. 08:56

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk fyrir ábendinguna, Ívar. Viđ skulum ekki hafa Geir fyrir rangri sök. Ég kaus ađ taka hann sem dćmi fyrir ţá einstaklinga í einkarekstri sem vilja ađ ríkiđ ráđstafi peningum á ţennan eđa hinn veginn sem kemur ţessum eđa hinum rekstrinum til góđa. Ég hef lesiđ Geir of ţröngt og biđst velvirđingar.

Páll Vilhjálmsson, 31.10.2013 kl. 10:06

3 Smámynd: The Critic

Ţađ á ađ byrja á ţví ađ afnema öll vörugjöld af bílum. Fáránlegt ađ hafa einhvern útblástursskatt, ţađ reyna allir ađ kaupa eyđslugranna bíla í dag, ţađ ţarf ekki ţessa stýringu.
Fólk fćr alveg nógu mikiđ ađ finna fyrir ţví viđ dćluna ef bílinn er eyđslufrekur.

The Critic, 31.10.2013 kl. 11:10

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Allir sáttir, Páll. Ég er sammála The Critic hér ađ útblástursskatturinn er alveg út úr kú, enda er ađaltilgangurinn međ honum ađ kćla heiminn (sem viđ eigum ekki ađ borga fyrir).

Ívar Pálsson, 31.10.2013 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband